Framkvæmda­fréttir

Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboð og framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar.

Áskrift er endurgjaldslaus. Ósk um áskrift sendist til Sólveigar Gísladóttur.