Þjón­usta

Vegagerðin annast viðhald, rekstur og umsjón þeirra mannvirkja sem hún fer með eignarhald á.

Vegagerðin gefur út upplýsingar um vetrarþjónustu annars vegar og sumarþjónustu hins vegar, auk ýmissa reglna og handbóka um þjónustu á vegakerfinu.