Lífið í Vega­gerð­inni

Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður og stærsta framkvæmdastofnun landsins sem sinnir fjölbreyttum verkefnum um land allt. Við erum með starfsstöðvar á 18 stöðum á landinu en höfuðstöðvarnar eru í Garðabæ.