Hjá Vegagerðinni vinna um 350 starfsmenn með ólíkan bakgrunn og reynslu. Við leggjum áherslu á sjálfstæði í vinnubrögðum, góða samskiptahæfileika, jákvætt viðhorf, frumkvæði í starfi og öryggisvitund.
Öll störf eru auglýst hér á heimasíðu Vegagerðarinnar, á Starfatorgi og á Alfreð. Sum störf eru auk þess auglýst í dagblöðum.
Þau sem hafa áhuga á að starfa hjá Vegagerðinni er bent á að hægt er að sækja um með því að smella á tengil sem er að finna í auglýsingum um störf hér fyrir neðan.
Vegagerðin auglýsir öll laus störf hjá stofnuninni. Áhugasamir umsækjendur geta kynnt sér laus störf hér að neðan.
Starf verkefnastjóra í fasteignaumsjón hjá rekstrardeild Vegagerðarinnar er laust til umsóknar. Starfsstöðin er í Garðabæ.
Vegagerðin er með 18 starfsstöðvar um allt land, rekstrardeild vinnur þvert á svið og svæði.
Rekstrardeild er þjónustudeild og mikið er lagt upp úr góðri liðsheild, ríkri þjónustulund og lausnamiðaðri nálgun en á deildinni starfa um 15 manns. Rekstrardeild sinnir fasteignaumsjón, umsjón véla og tækja um allt land, innkaupum, lagerhaldi ásamt öðrum tengdum verkefnum.
Verkefnastýring framkvæmda sem varða fasteignaumsjón. Í því felst einnig yfirumsjón með viðhaldi og almennum rekstri fasteigna Vegagerðarinnar þ.m.t. húseignir, saltgeymslur, biktankar og ferjuhús.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hafa gert.
Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið. Í umsókninni komi fram upplýsingar um fyrri störf og upplýsingar um þær hæfnikröfur sem óskað er eftir, auk afrita af prófskírteinum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru. Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi. Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 03.02.2025
Hrafnhildur Jónsdóttir, forstöðukona rekstrardeildar – hrafnhildur.jonsdottir@vegagerdin.is – 772 4106
– –
Hjá Vegagerðinni eru framundan spennandi tímar og okkur vantar öflugan kerfisstjóra í fjölbreytt og áhugavert starf til að bætast við teymið okkar í Garðabæ.
Starfið felst í kerfisstýringu ásamt fjölbreyttum verkefnum tengdum rekstri upplýsingakerfa Vegagerðarinnar svo sem:
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hafa gert.
Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið. Í umsókninni komi fram upplýsingar um fyrri störf og upplýsingar um þær hæfnikröfur sem óskað er eftir, auk afrita af prófskírteinum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru. Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi. Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 03.02.2025
Kolbrún Halldórsdóttir, forstöðukona upplýsingatæknideildar – kolbrun.halldorsdottir@vegagerdin.is – 522 1000
– –
Við leitum að framsýnum og lausnamiðuðum sérfræðingi til að sinna þróun og rekstri verkefna á sviði stafrænna lausna fyrir fjármálasvið Vegagerðarinnar.
Viðkomandi vinnur einnig að þróun og rekstri verkefna tengdum stafrænum lausnum sem nýtast í rekstrartengdum verkefnum þvert á Vegagerðina og tekur þátt í að móta framtíðarsýn hvað stafrænar lausnir varðar. Mikilvæg hæfni er að geta leiðbeint öðrum sérfræðingum og stjórnendum um stafrænar lausnir í rekstrartengdum verkefnum. Starfið er í stöðugri þróun þar sem mikil tækifæri gefast til nýsköpunar.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hafa gert.
Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið. Í umsókninni komi fram upplýsingar um fyrri störf og upplýsingar um þær hæfnikröfur sem óskað er eftir, auk afrita af prófskírteinum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru. Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi. Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 27.01.2025
Sigurður Möller, forstöðumaður – sigurdur.moller@vegagerdin.is – 522 1000
– –
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.
Viltu vera á skrá?
Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega.
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.
Hjá Vegagerðinni starfa um 350 starfsmenn með ólíkan bakgrunn og reynslu.
Við leggjum áherslu á
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hafa gert.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður fyrir öll kyn. Í umsókn þurfa að koma fram persónulegar upplýsingar ásamt þeirri hæfni og menntun sem viðkomandi hefur yfir að ráða. Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára og með gilt ökuskírteini ásamt því að vera með íslenska kennitölu.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2025
Laufey Sigurðardóttir – mannaudur@vegagerdin.is –
– –