Laus störf

Hjá Vegagerðinni vinna um 350 starfsmenn með ólíkan bakgrunn og reynslu. Við leggjum áherslu á sjálfstæði í vinnubrögðum, góða samskiptahæfileika, jákvætt viðhorf, frumkvæði í starfi og öryggisvitund.

Öll störf eru auglýst hér á heimasíðu Vegagerðarinnar, á Starfatorgi og á Alfreð. Sum störf eru auk þess auglýst í dagblöðum.

Þau sem hafa áhuga á að starfa hjá Vegagerðinni er bent á að hægt er að sækja um með því að smella á tengil sem er að finna í auglýsingum um störf hér fyrir neðan.

Vegagerðin auglýsir öll laus störf hjá stofnuninni. Áhugasamir umsækjendur geta kynnt sér laus störf hér að neðan.

Laus störf