Sigl­inga- og hafna­mál

Vegagerðin sinnir nýframkvæmdum og endurbyggingu á höfnum. Stofnunin hefur einnig umsjón með uppbyggingu sjóvarnargarða.

Vegagerðin hefur umsjón með leiðsögu – og eftirlitskerfum á hafi umhverfis Ísland.