Varúðar­ráðstaf­anir vegna veðurs

Vont veður getur haft áhrif á vöktun jarðhræringa og viðbragðstíma ef kvikuhlaup eða eldgos verður, þar sem sterkir vindar, slydda og snjókoma geta truflað jarðskjálftamælingar og dregið úr nákvæmni GPS-mælinga á landrisi.

Fylgist með nýjustu veðurspám og viðvörunum og fylgið ráðleggingum yfirvalda til að tryggja öryggi ykkar og annarra.

 

Varúðarráðstafanir

Varúðarráðstafanir