Öryggis­menning

Vegagerðin vinnur að innleiðingu á öryggisstjórnunarkerfi samkvæmt OHSAS staðlinum.

Markmiðið með innleiðingu öryggisstjórnunar er meðal annars það að allir starfsmenn Vegagerðarinnar komi heilir heim eftir vinnudaginn.

Vegagerðin hefur öryggi starfsfólks og verktaka í fyrirrúmi og er ekkert verk svo mikilvægt að hætta megi öryggi fólks við framkvæmd þess.