Almennings­samgöngur

Vegagerðin heldur utan um rekstur almenningssamgangna á landsbyggðinni með flugi, ferjum og almenningsvögnum.

Vegagerðin vinnur að heildarendurskoðun á almenningssamgöngum og greiningu á hvernig fólk nýtir sér þær.

Markmið Vegagerðarinnar er að samgöngukerfi landsins myndi eina heild, óháð ferðmáta, til að þjóna íbúum og atvinnulífi sem best.