Skipu­lag

Vegagerðin skiptist í miðstöð og fimm svæði.

Hvert svæði um sig annast framkvæmdir, viðhald og rekstur vegakerfisins og sér um að veita vegfarendum þjónustu innan svæðisins.

Suðursvæði sinnir viðhaldi og rekstri á Höfuðborgarsvæðinu.

Skipurit Vegagerðarinnar


Yfirstjórn

Yfirstjórn tekur ákvarðanir um stefnu og stjórnun stofnunarinnar og þau atriði sem ganga þvert á starfsemi sviða, svæða og deilda. Yfirstjórn tekur ákvarðanir um rekstraráætlanir stofnunarinnar og afgreiðir erindi og verkefni sem Vegagerðinni berast eftir nánari ákvörðun forstjóra.

  • Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri
  • Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs
  • Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs
  • Arndís Ósk Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs
  • Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs
  • Stefán Erlendsson, forstöðumaður lögfræðideildar

G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar ritar fundargerð yfirstjórnar

Yfirstjórn Vegagerðarinnar - frá vinstri Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs, Stefán Erlendsson, forstöðumaður lögfræðideildar, Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri, Arndís Ósk Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs, Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Yfirstjórn Vegagerðarinnar - frá vinstri Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs, Stefán Erlendsson, forstöðumaður lögfræðideildar, Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri, Arndís Ósk Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs, Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs


Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórnin tekur þátt í að móta stefnu og framtíðarsýn Vegagerðarinnar og tryggir að ákvarðanir yfirstjórnar og stjórnvalda komist í framkvæmd í allri starfsemi stofnunarinnar. Framkvæmdastjórn ber ábyrgð á samræmingu framkvæmda, viðhalds og þjónustu á landsvísu og fylgir eftir ákvörðunum um rekstur og starfsemi í gildandi vegáætlun.

  • Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri
  • Arndís Ósk Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs
  • Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs
  • Bryndís Friðriksdóttir, svæðisstjóri Höfuðborgarsvæðisins
  • Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs
  • Gunnar H. Guðmundsson, svæðisstjóri Norðursvæðis
  • Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs
  • Arndís Ósk Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs
  • Pálmi Þór Sævarsson, svæðisstjóri Vestursvæðis
  • Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs
  • Stefán Erlendsson, forstöðumaður lögfræðideildar
  • Svanur G. Bjarnason, svæðisstjóri Suðursvæðis
  • Sveinn Sveinsson, svæðisstjóri Austursvæðis

G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar er ritari framkvæmdastjórnar

Framkvæmdastjórn Vegagerðarinnar

Framkvæmdastjórn Vegagerðarinnar


Svæðaskipulag Vegagerðarinnar

Vegagerðin hefur aðsetur á átján stöðum á landinu öllu. Höfuðstöðvar Vegagerðarinnar eru í Garðabæ, Suðurhrauni 3. Svæðismiðstöðvar eru á fimm stöðum og þjónustustöðvar á 18 stöðum. Í Garðabæ og á Ísafirði eru auk þess vaktstöðvar og þjónustuver á Ísafirði.

Svæði Vegagerðarinnar eru Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði, Austursvæði og Höfuðborgarsvæði.

Svæðismiðstöðvar eru á Selfossi, í Garðabæ, í Borgarnesi, á Akureyri og á Reyðarfirði.

Hvert svæði fyrir sig annast framkvæmdir, viðhald og rekstur vegakerfisins og sér um að veita vegfarendum þjónustu innan svæðisins. Suðursvæði sinnir viðhaldi og rekstri á Höfuðborgarsvæðinu.


Vegagerðin um land allt

Starfsstöðvar

Vegagerðin hefur aðsetur á átján stöðum á landinu öllu. Hér er hægt að sjá starfsmannalista og frekari upplýsingar um starsstöðvar á öllu landinu.
Lesa meira