Flug

Vegagerðin býður út samninga við flugfélög um ríkisstyrkt innanlandsflug.

Þær leiðir sem eru styrktar af ríkinu eru milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði, milli Reykjavíkur og Gjögurs, Reykjavíkur og Bíldudals, Akureyrar og Grímseyjar og síðan Akureyrar og Vopnafjarðar/Þórshafnar.

Ríkisstyrkt innanlandsflug

Vegagerðin hefur umsjón með öllum útboðum og samningum við flugfélög um ríkisstyrkt innanlandsflug.

  • Reykjavík – Höfn
  • Reykjavík – Gjögur
  • Reykjavík – Bíldudalur
  • Akureyri – Grímsey
  • Akureyri – Vopnafjörður – Þórshöfn
  • Reykjavík – Húsavík
  • Reykjavík – Vestmannaeyjar

Farþegafjöldi innanlandsflugs

Farþegum í flugi fækkaði árið 2020 vegna heimsfaraldurs COVID-19 en var þó fljótur að taka við sér aftur.


Farþegafjöldi eftir áfangastað innanlands

Áfangastaðurinn Höfn er með mestan farþegafjölda milli 50-60%. Bíldudalur er með næst mest eða í kringum 20% og Gjögur rekur lestina með fæstan farþegafjölda.