Fyrir­huguð útboð

Listar á vefnum yfir útboðsverk eru stöðugt í endurskoðun og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða í Framkvæmdafréttum sem gefa endanlegar upplýsingar.

Útboðsnúmer
Verk
Auglýst
25-062
Húsavík - Þvergarður, þilskurður 2025
2025
25-061
Snæfellsnesvegur (54) vestan við Grundarfjörð, styrking og klæðing
2025
25-060
Yfirlagnir á Vestursvæði 2025, malbik og malbiksviðgerðir
2025
25-053
Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit, brýr á Djúpafjörð við Grónes og Gufufjörð, eftirlit
2025
25-050
FHauganes 2025 - Grjótvörn, endurbætur
2025
25-021
Laugarvatnsvegur (37), Hjálmsstaðir – Miðdalskot, styrking
2025
25-017
Hringvegur (1), Þjórsá – Selfoss. Hönnun, frumdrög
2025
25-012
Bárðardalsvegur vestri (842), Hringvegur – Öxará
2025
25-011
Yfirlagnir Austursvæði 2025, blettanir
2025
25-008
Þurrfræsing á Norðursvæði, 2025
2025
25-007
Sementsfestun á Norðursvæði 2025
2025
25-006
Yfirlagnir á Norðursvæði 2025, malbik
2025
25-002
Endurbætur á rofvörn við Gígju
2025
24-052
Fossvogsbrú (BL170)
2025
24-051
Fossvogsbrú (BL170), eftirlit og ráðgjöf
2024
24-045
Þjórsárdalsvegur (32), Minni Núpur – Gaukshöfði, eftirlit
2025
24-044
Búðafossvegur (23), Þjórsárdalsvegur – Landvegur, eftirlit
2025
24-043
Hvammsvegur (2791), Landvegur – Hvammur 3, endurbygging, eftirlit
2025
24-030
Þjórsárdalsvegur (32), Minni Núpur – Gaukshöfði
2025
24-029
Búðafossvegur (23), Þjórsárdalsvegur – Landvegur
2025
24-014
Skálafellsvegur (434), Þingvallavegur – skíðasvæði                                        
2025
23-096
Hringvegur (1) um Kjalarnes 2. áfangi, Vallá – Hvalfjörður (EES)                  
2025
23-015
Bláfjallavegur (417), endurbætur og breytingar, frumdrög                              
2025