Mynd­bönd

Vegagerðin gefur reglulega út myndbönd. Þau fjalla ýmist um ákveðnar framkvæmdir og fjölbreytt verkefni sem tengjast starfsemi stofnunarinnar. Með þessu er reynt er að varpa ljósi á það sem Vegagerðin er að sýsla við dags daglega en verkefni eru mjög mörg. Iðulega kemur það almenningi á óvart hversu mörg og hvað verkefnin eru fjölþætt í starfsemi Vegagerðarinnar