Klæð­ingar – bund­ið slitlag á umferð­arminni vegi

Stærstur hluti bundins slitlags á Íslandi er klæðingar, malbik er notað á umferðarmestu vegina og götur á höfuðborgarsvæðinu. Klæðingin dugir vel þar sem umferðin er minni og hefur gert Íslendingum kleift að leggja mun meira af bundu slitlagi en ella. Um 6.000 km af um 13.000 km þjóðvegakerfi er lagt bundu slitlagi. Myndbandið veitir innsýn inn í verklagið við lagningu klæðingar.