Jökulsá á Sólheimas­andi

  • TegundVegir
  • StaðaFramkvæmd lokið
  • Verktími2020–2022
  • Markmið
      Greiðar samgöngurÖruggar samgöngur
  • Flokkar
      Brú
  • Svæði
    • Suðurland

Verkís hannaði 163 metra tvíbreiða eftirspennta bitabrú yfir Jökulsá á Sólheimasandi.  Hún kom í staðin fyrir einbreiða brú sem komin var til ára sinna.  Innifalið í verkinu var jafnframt um alls 1 km vegagerð, beggja vegna brúar.

Verkið var boðið út og voru tilboð opnuð í október 2020.  Samið var við ÞG-verk um framkvæmdina.  Tilboð ÞG-verks hljóðaði uppá 735 milljónir króna eða 82% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar.  Jafnframt var eftirlit boðið út og í framhaldinu samið við verkfræðistofuna Mannvit um að taka að sér þann þátt.

Framkvæmdir hófust í ársbyrjun 2021 til, en áður hafði Vegagerðin reist bráðabirgðabrú á staðnum.  Opnað var fyrir umferð yfir hina nýju brú haustið 2022.

Enn er unnið að frágangi svæðisins.


Framkvæmdakort

Yfirlitskort - Jökulsá á Sólheimasandi

Yfirlitskort - Jökulsá á Sólheimasandi


Tengd útboð



Tengt efni


Myndir frá framkv. á Jökulsá á Sólheimasandi

Myndir frá framkv. á Jökulsá á Sólheimasandi

Myndir frá framkv. á Jökulsá á Sólheimasandi

Myndir frá framkv. á Jökulsá á Sólheimasandi


Fréttir