Útboðsnúmer 20-046
Hring­vegur (1) um Jökulsá á Sólheimas­andi (EES)

28 september 2020Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í smíði brúar á Hringveginum, yfir Jökulsá á Sólheimasandi, endurgerð vegarins beggja vegna og gerð bráðabirgðavegar.

Heildarlengd vegkafla á Hringvegi er um 1 km, 9 m breiður með 3,5 m breiðum akreinum og 1,0 m breiðum öxlum.  Lengd bráðabirgðavegar er um 1 km.  Ný brú verður eftirspennt bitabrú í fimm höfum, alls 163 m.

Helstu magntölur eru:

Brúargerð
Fyllingar      
27.000 m3
Ónothæfu efni jafnað á losunarstað   
29.000 m3 
Styrktarlag 
11.280 m3
Burðarlag         
3.000 m3
Einföld klæðing  
6.900 m2
Tvöföld klæðing   
8.800 m2
Grjótvörn  
500 m3
Bitavegrið, uppsetning  
532 m
Rif á brúm
2 stk.
Brúargerð
Gröftur   
3.200 m3
Mótafletir
3.970 m2
Steypustyrktarjárn 
304 tonn
Steypa    
2.136 m3
Vegrið á brú
324 m

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. nóvember 2021.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með fimmtudeginum 25. september 2020 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00, þriðjudaginn 27. október 2020.

Sérstakur opnunarfundur verður ekki haldinn, en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildar tilboðsupphæð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu (EES).


27 október 2020Opnun tilboða

Tilboð opnuð 27. október 2020. Smíði brúar á Hringveginum, yfir Jökulsá á Sólheimasandi, endurgerð vegarins beggja vegna og gerð bráðabirgðavegar.

Heildarlengd vegkafla á Hringvegi er um 1 km, 9 m breiður með 3,5 m breiðum akreinum og 1,0 m breiðum öxlum.  Lengd bráðabirgðavegar er um 1 km.  Ný brú verður eftirspennt bitabrú í fimm höfum, alls 163 m.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Suðurverk hf. og Metrostav Íslandi ehf.
912.990.474
102,4
178.358.737
Áætlaður verktakakostnaður
891.673.402
100,0
157.041.665
Jáverk ehf., Selfoss
898.889.923
100,8
164.258.186
Ístak hf., Mosfellsbær
841.740.538
94,4
107.108.801
Eykt ehf., Reykjavík
742.370.228
83,3
7.738.491
ÞG verktakar, Reykjavík
734.631.737
82,4
0

11 desember 2020Samningum lokið

ÞG verktakar,Reykjavík
kt. 5811982569