Þóris­stað­ir – Hall­steinsnes (Teigs­skóg­ur)

  • TegundVegir
  • StaðaFramkvæmd lokið
  • Verktími2022–2023
  • Markmið
      Greiðar samgöngurJákvæð byggðaþróunÖruggar samgöngur
  • Heimsmarkmið
      8. Góð atvinna og hagvöxtur
  • Flokkar
      BrúBundið slitlagVegstytting
  • Svæði
    • Vestfirðir

Nýbygging Vestfjarðarvegar í Þorskafirði á um 10,4 km kafla. Tilboð opnuð 22. mars 2022.  Áætluð verklok eru 2023.