Um Kjalar­nes

  • TegundVegir
  • StaðaFramkvæmd hafin
  • Verktími2020–2027
  • Markmið
      Greiðar samgöngurÖruggar samgöngur
  • Heimsmarkmið
      9. Nýsköpun og uppbygging
  • Flokkar
      Göngu- og hjólastígarEndurbæturAðskilnaður akstursstefnuÖryggisaðgerðir
  • Svæði
    • Höfuðborgarsvæðið

Vegagerðin, í samráði við Reykjavíkurborg, áformar breikkun Vesturlandsvegar á um 9 km kafla milli Varmhóla og Hvalfjarðarvegar. Um er að ræða breikkun Vesturlandsvegar í 2+1 veg ásamt gerð þriggja hringtorga, þ.e. við Móa, Grundarhverfi og Hvalfjarðarveg. Samhliða breikkuninni verður vegtengingum fækkað og í staðinn gerðir hliðarvegir ásamt reiðstígum og stígum fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur og auka umferðaröryggi vegfarenda.

 

 

Opnun tilboða í fyrsta áfanga 11. ágúst 2020. Breikkun Hringvegar frá Varmhólum að Vallá með hringtorgi við Móa og undirgöngum við Varmhóla og Saltvík auk hliðarvega og stíga. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar, Veitna og Gagnaveitu Reykjavíkur. Fyrsta áfanga skal lokið eigi síðar en júní 2023.

 

Tengd útboð


Myndband um framkvæmdina

Í meðfylgjandi myndbandi sem unnið var af Verkís fyrir Vegagerðina má sjá hvernig framkvæmdir verða við fyrsta áfanga milli Varmhóla og Vallár.


Fréttir tengdar verkefninu


Skýrslur tengdar verkefninu