PDF · 05. maí 2020
Breikk­un Vestur­lands­vegar – Mat á umhverf­isáhrif­um – Mats­skýrsla

Vegagerðin áformar breikkun Vesturlandsvegar á 9 km kafla milli Varmhóla og Hvalfjarðarvegar. Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur og auka umferðaröryggi vegfarenda. Á stærstum hluta verður veginum breytt í 2+1 veg. Jafnframt verða gerð þrjú hringtorg, vegtengingum fækkað og lagðir hliðarvegir, göngu-, hjóla- og reiðstígar. Framkvæmdin fellur undir tl. 10.07 í 1. viðauka laga nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum og er því háð mati á umhverfisáhrifum.

Forsíða - mat á umhverfisáhrifum
Höfundur

Jón Ágúst Jónsson, Margrét Aðalsteinsdóttir, Snævarr Örn Georgsson og Andri Rafn Yeoman

Verkefnastjóri

Verkefnisstjóri Efla: Jón Ágúst Jónsson

Skrá

2970-328-uhm-002-v01-breikkun-vesturlandsvegar.pdf

Sækja skrá