PDF · október 2001
Magn og uppspretta svifryks

Nýlega hefur almenningi orðið ljóst að höfuðborgarsvæðið er ekki mengunarlaust eins og lengi var talið. Við stöndum nú frammi fyrir því að ört vaxandi byggð á Suðvesturhorni landsins skapar aukna umferð og þar af leiðandi aukna mengun. Svifryk telst vera ein sú best þekkta staðbundna tegund mengunar í grennd við stórar og þungar umferðaræðar

Magn og uppspretta svifryks
Höfundur

Ylfa Thordarson - Línuhönnun

Skrá

magn-og-uppspretta-svifryks.pdf

Sækja skrá