Rann­sóknar­skýrslur

Flestum rannsóknaverkefnum, sem styrkt eru af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar, lýkur með útgáfu skýrslu. Skýrslurnar eru gefnar út á rafrænu formi hér á vef Vegagerðarinnar. Þær eru flokkaðar í fjóra meginflokka, samanber myndina hér að neðan. Veljið viðkomandi flokk til að skoða lista yfir útkomnar skýrslur í honum.