Umhverfi

Hér eru skýrslur um rannsóknir sem snúa að ytra umhverfi vegarins, s.s. áhrifum framkvæmda á umhverfið, veðurfar, náttúruvá o.s.frv.

Til að finna skýrslur um ákveðið efni, er hægt að slá efnisorð inn í leitarmöguleikann efst til hægri hér á vefsíðunni.

Ath: Höfundar hverrar skýrslu bera ábyrgð á innihaldi hennar. Niðurstöður skýrslna ber ekki að túlka sem yfirlýsta stefnu Vegagerðarinnar eða álit þeirra stofnana eða fyrirtækja sem höfundar starfa hjá.