PDF · Útgáfa Nr 1800-034 — 5. apríl 2024
Afkoma og hreyf­ing Breiða­merkur­jökuls og afrennsli leys­inga­vatns til Jökuls­árlóns á Breiða­merk­ursandi 2022

Jöklahópur Jarðvísindastofnunar hefur í áratugi aflað gagna um Breiðamerkurjökul, Jökulsárlón og Jökulsá á Breiðamerkursandi, lengst af í samstarfi við Vegagerðina. Hér er lýst helstu niðurstöðum rannsókna ársins 2022.
Megin tilgangur þessa verkefnis er þríþættur:Könnun afrennslis til Jökulsárlóns, mat fargbreytinga (vegna landlyftingar), öflun gagna til að meta líklega þróun Breiðamerkurjökuls og jaðarlóna hans næstu ártugi. Auk þess að hafa vísindalegt gildi, skipta allir þessir þættir máli í ákvörðunum um staðsetningu og hönnunarforsendur vegamannvirkja á Breiðamerkursandi

Skjámynd 22
Höfundur

Finnur Pálsson og Eyjólfur Magnússon

Skrá

nr_1800_034_afkoma-og-hreyfing-breidarmerkurjokuls-og-afrennsli-leysingavatns-til-jokulsarlons-a-breidarmerkursandi-arid-2023.pdf

Sækja skrá