Markmið með þessu verkefni er að: a) rannsaka hvort fínt svifryk myndi sambærilega „vöndla“ og finnast í svifrykinu í Hvalfjarðargöngum; b) rannsaka þátt dekkjaslits í myndun svifryks og mögulegrar „vöndlamyndunar“; c) rannsaka hvort svifryksmyndun vegna dekkjaslits geti leitt til örplastsmyndunar; d) rannsaka virkni settjarna til að safna mögulegu örplasti.
Megin rannsóknarspurningin sem leitast verður svara við er: "Hver er þáttur dekkjaslits í myndun örplasts og virkni settjarna við að fanga umferðartengt svifryk?
Gísli Guðmundsson - HR