PDF · Útgáfa 2970-413-SKY-001-V01 — apríl 2022
Brýr í hringrásar­hagkerfi – Áfanga­skýrsla 1

Í skýrslunni er fjallað um brýr í hringrásarhagkerfi. Fjallað er um hringrásarhagkerfið og byggingariðnaðinn almennt og þróun á hringrásarmælikvörðum, m.a. fyrir brýr.
Sem hluti af vinnu við fyrsta áfanga hefur komist á samband milli höfunda og ráðgjafafyrirtækisins Arup í Hollandi. Arup er í samstarfi við vegamálayfirvöld þar í landi að vinna að umfangsmiklu verkefni sem snýr að því að útbúa leiðarvísi með hönnunaraðgerðum fyrir hönnuði með það að markmiði að auka hringrásareiginleika brúa, auk þess að setja fram mælikvarða fyrir þessar aðgerðir. Næsti áfangi byggir á samstarfi við Arup með það að markmiði að nýta slíka aðferðafræði á brýr á Íslandi.

Brýr í hringrásarhagkerfi - Áfangaskýrsla 1
Höfundur

Páll Valdimar Kolka - Efla

Skrá

nr_1800_865_bryr-i-hringrasarhagkerfi.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

Áfangaskýrsla 1