Mæling á landrisi og halla láflatar við Hólmsá á Mýrum. Takmörkuð niðurstaða varðandi landris vegna skorts á samanburðarhæfum rannsóknum en býr til grunn fyrir frekari rannsóknir á svæðinu. Mæling á halla láflatar túlkuð og borin saman við láflatarlíkan Landmælinga Íslands.
Lokaskýrsla