PDF · apríl 2019
Sand­fok og umferðarör­yggi

Meginmarkmið verkefnisins voru að komast að því hver áhrif af sandfoki hafa verið á umferð á svæðinu milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs, með því að skoða slys, óhöpp, lokanir og skemmdir. Upplýsingar um daga með sandfoki fengust úr mönnuðum veðurstöðvum en einnig úr safni MODIS gervitunglamynda. Því næst voru greind helstu upptakasvæði sandfoks á svæðinu m.a. út frá gervitunglamyndum. Farið var í vettvangsferð að farvegi Skaftár og tekin sýni og mælt rófmynstur. Að lokum var skoðað hvaða veður veldur helst sandfoki og gerð tillaga að því hvar best væri að staðsetja mælabúnað til að efla spámöguleika. Maybe DREAM?Operational dust forecast model is recommended for online dust monitoring and to ensure traffic safety.

Sandfok og umferðaröryggi
Skrá

sandfok_og_umferdaroryggi_1800_688.pdf

Sækja skrá