PDF · apríl 2019
Samgöngu­skipu­lag og sjálf­bærni

Þetta verkefni snýst um að skoða kröfur í Bretlandi um gerð samgöngugreininga við skipulagsgerð og leiðbeiningar um gerð þeirra samgöngugreininga sem lýst er hér á undan og lýsa tilgangi þeirra. Farið er yfir hvernig kröfur eru í skipulagsgerð á Íslandi hvað varðar greiningar á samgöngumálum og velt upp spurningum um hvort auka ætti áherslu á eða kröfur um gerð slíkra greininga.

Samgönguskipulag og sjálfbærni
Höfundur

Ólöf Kristjánsdóttir - Mannvit

Skrá

samgonguskipulag-og-sjalfbaerni-mannvit-april-2019.pdf

Sækja skrá