PDF · mars 2019
Afkoma og hreyf­ing Breiða­merkur­jökuls og afrennsli leys­inga­vatns til Jökuls­árlóns á Breiða­merk­ursandi (greinar­gerð um verk­efnið 2018)

Jöklahópur Jarðvísindastofnunar hefur í ártugi aflað gagna um Breiðamerkurjökul, Jökulsárlón og Jökulsá á Breiðamerkursandi, lengst af í nánu
samstarfi við Vegagerðina. Hér er lýst helstu niðurstöðum rannsókna ársins 2018.

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinargerð um verkefnið 2018)
Höfundur

Finnur Pálsson - Jarðvísindastofnun

Skrá

afkoma-og-hreyfing-breidamerkurjokuls-og-afrennsli-leysingavatns-til-jokulsarlons-2018.pdf

Sækja skrá