PDF · mars 2017
Umhverfis­vitund starfs­manna stofn­ana og fyrir­tækja, mæling og þróun

Rannsóknarverkefnið Umhverfisvitund starfsmanna stofnana og fyrirtækja, mæling og þróun er unnið fyrir styrk úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar. Markmið verkefnisins er að gera tillögu að aðferðafræði til að meta umhverfisvitund starfsmanna fyrirtækja og stofnana og jafnframt að meta hvaða aðferðir eru áhrifaríkastar við að efla umhverfisvitund starfsmanna sem vinna að mannvirkjagerð.

Umhverfisvitund starfsmanna stofnana og fyrirtækja, mæling og þróun
Höfundur

María Stefánsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir og Sandra Rán Ásgrímsdóttir - Mannvit

Skrá

umhverfisvitund-starfsmanna-stofnana-og-fyrirtaekja-vegagerdin-afangaskyrsla.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

Áfangaskýrsla 2017