Um er að ræða yfirlit yfir könnun á aðstæðum við Grímsvötn: vatnshæð, legu vatnsrása, mat á þykkt íshellu, flatarmáli og rúmmáli Grímsvatna, hæð
og styrk ísstíflu, mat á líklegu hámarksrennsli í hlaupum, mælingum á rennsli úr Grímsvötnum, mati á núverandi stöðu í Grímsvötnum og
áframhaldandi vöktun ísstíflu. Einnig afkomu ísaviðs Grímsvatna, lögun þess, ísskrið, og afrennsli leysingavatns til þeirra.
Finnur Pálsson - Jarðvísindastofnun Háskólans