PDF · Útgáfa 2970-172 — september 2014
Vist­ferils­grein­ing fyrir brú

Tilgangur þessa verkefnis er að meta umhverfisáhrif alls vistferils dæmigerðrar brúar á Íslandi og draga fram hvaða þættir í vistferli brúarinnar valda mestum umhverfisáhrifum. Greiningin er framkvæmd með aðferðafræði vistferilsgreiningar (e. Life Cycle Assessment) í samræmi við alþjóðlegu staðlana ISO 14040 og 14044. Aðgerðareining vistferilsgreiningarinnar er 1 m2 af nýtanlegu brúargólfi (brúargólfi milli bríka) sem endist í 100 ár. Hámarkshraði er 90 km/klst. og ÁDU er 371 bílar á dag. Kerfismörk greiningarinnar ná yfir öflun hráefna og orkugjafa, flutninga, byggingu, viðhald, rekstur og förgun brúarinnar og er líftími hennar skilgreindur sem 100 ár.

Vistferilsgreining fyrir brú
Höfundur

Sigurður Thorlacius, Friðrik K. Gunnarsson, Baldvin Einarsson og Helga J. Bjarnadóttir - EFLA

Ábyrgðarmaður

Ingunn Loftsdóttir

Verkefnastjóri

Helga J. Bjarnadóttir

Skrá

umhverfisvaenir_vegir-1.pdf

Sækja skrá