PDF
Umferð­arkann­anir 1985–2002

Í verkefninu eru greind gögn sem safnað var í umferðarkönnunum, gerðum á árunum 1985 til 2002 af Umferðarráði og lögregluyfirvöldum um land allt. Niðurstöður greininganna gefa mikilvægar upplýsingar um ýmislegt varðandi öryggi ökumanns og farþega og búnað bíla. Niðurstöðurnar sýna í fyrsta lagi þá þróun í búnaði og öryggistækjum bíla, sem átt hefur sér stað á tímabilinu, og gefa upplýsingar um notkun og ástand bíla, auk þess hverjir þeir einstaklingar og hópar eru sem nota bíla.

Umferðakannanir
Höfundur

Valdimar Briem, Kjartan Þórðarson

Skrá

umferdarkannanir-1985-2002.pdf

Sækja skrá