PDF · mars 2002
Umferðar­fræðsla í skól­um Rann­sókn á forsend­um og fram­kvæmd við umferðar­fræðslu í skól­um

Í þessarri skýrslu er að finna áfangaupplýsingar um rannsókn Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri “Umferðarfræðsla í skólum.” Um er að ræða lýsingu á markmiðum og helstu framkvæmdaþáttum eins og þeir voru útfærðir nánar í verkefnislýsingu

Umferðarfræðsla í skólum
Höfundur

Benedikt Sigurðarson

Skrá

5-01-umferdarfraedsla-2001.pdf

Sækja skrá