PDF · janúar 2004
Umferðar­fræðsla í grunn­skóla sem hluti af lífs­leikni

Árið 2002 fékk Grundaskóli styrk frá RANNUM til að gera úttekt á umferðarfræðslu í Grundaskóla og á samstarfi við utanaðkomandi aðila í málaflokknum. Niðurstöður birtust í skýrslunni Umferðarfræðsla - Könnun á umferðarfræðslu í Grundaskóla. Þar kemur fram að gera þarf endurbætur á skólanámskrá Grundaskóla í þá átt að ákvæði Aðalnámskrá verðir virt í skólanámskránni og að umferðarfræðslan verði virkur þáttur í starfsemi skólans. Úttekt þessi var aðeins fyrsta skrefið í því að byggja upp markvissa og heildstæða umferðarfræðslu sem sjálfsagðan þátt í lífsleikninámi og öðrum forvörnum sem unnið er með í skólanum. Viðbótarstyrkur fékkst frá Rannsóknarráði umferðaröryggismála – RANNUM fyrir árið 2003 til að vinna verkið enn frekar. Fékk það heitið „Umferðarfræðsla í grunnskóla sem hluti af lífsleikni“ og var unnið af kennurunum Ástu Egilsdóttur og Sigurði Arnari Sigurðssyni, deildarstjóra unglingastigs og aðstoðarskólastjóra Grundaskóla.

Umferðarfræðsla í grunnskóla sem hluti af lífsleikni
Verkefnastjóri

Ásta Egilsdóttir, Sigurður Arnar Sigurðsson

Skrá

umferdarfraedsla-i-grunnskola-sem-hluti-af-lifsleikni.pdf

Sækja skrá