. Eitt aðalmarkmið könnunarinnar er að greina
hve mikil skyndihjálp er kennd í íslenskum framhaldsskólum. Þær niðurstöður liggja
nú fyrir og þurfa menn að leggja sitt mat á hvað er næsta skref. Með þessari rannsókn
vonast ég til þess að það starf sem unnið er innan skólakerfisins verði eflt. Það er
margsannað að fyrstu viðbrögð á slysavettvangi getur skipt sköpum um líf og dauða.
Sigurjón Jónsson