PDF · mars 2003
Sjálf­bær upplýst umferðar­skilti með endur­skini

Markmið verkefnis 1. áfanga:
Að kanna hvort mögulegt er að nýta hitamismun í umferðarmannvirkjum og eða innan umhverfis þeirra til að framleiða rafmagn sem nýta má til lýsingar umferðarskilta og rafbúnaðar sem auka umferðaröryggi.

Höfundur

Þorgeir Jónsson, David A Hubbell, Guðlaugur K Óttarsson

Skrá

sjalfbaer-upplyst-umferdarskilti-med-endurskini.pdf

Sækja skrá