PDF · janúar 2007
Saman­tekt um rann­sókn­ir sem styrktar voru af RANN­UM 2001 – 2005

Rannsóknarráð umferðaröryggismála (RANNUM) var stofnað þann 20.desember árið 2000. Við stofnun var gert ráð fyrir að samstarfið varaði í 5 ár og lauk því formlega árið 2005. Í skýrslu þessari er starf RANNUM tekið saman og helstu niðurstöður rannsókna sem styrktar voru af RANNUM á tímabilinu birtar. Hægt er að nálgast flestar rannsóknarskýrslur á rafrænu formi á heimasíðu Vegagerðarinnar (www.vegagerdin.is). Einnig eru þær flestar til á bókasafni Vegagerðarinnar.

Samantekt_rannum_styrkir
Skrá

samantekt_rannum-styrkir.pdf

Sækja skrá