PDF · janúar 2004
Ljósvaki: Smíði og hönn­un tækis til mælinga á endur­skini vegstika

Mælitækið Ljósvaki er ljósmælitæki sem ætlað er til mælinga á endurskini vegstika. Mælitækið nemur spennu sem verður til þegar ljósi er beint að tækinu. Spennan er svo mæld með datalogger og gildin lesin inn í tölvu, þar sem unnið er úr þeim. Prófanir voru gerðar á frumgerð mælitækisins og það var betrumbætt auk þess sem keyptur var búnaður og öðrum skipt út fyrir annan betri. Niðurstöður prófana sem gerðar voru í ár og síðasta sumar gefa til kynna að hægt sé að nota tækið eins og upphaflega stóð til en þó bendir allt til að gagnaúrvinnslan verði flóknari en gert var ráð fyrir í upphafi.

Ljósvaki
Höfundur

Kristinn Fannar Pálsson

Skrá

ljosvaki_jan_04.pdf

Sækja skrá