PDF · desember 2003
Gagn og gaman: Mat á umferðar­fræðslu barna á leik­skóla­stigi

Markmið verkefnisins var tvíþætt. Í fyrsta lagi á að meta árangur umferðarfræðslu barna á leikskólaaldri. Þannig fræðsla hefur verið veitt í meira en 30 ár, lengst af á vegum Umferðarráðs, og nú Umferðarstofu, en hagnýtt gildi hennar hefur ekki verið metið. Í öðru lagi voru í þessu verkefni kannaðar umsagnir foreldra um slys og áhættutöku barnanna, atferli og afbrigðilega hegðun sem tengst getur slysum. Þessar upplýsingar voru notaðar til að meta persónuleikaþætti barnanna, og voru þessir þættir síðan tengdir slysum og áhættutöku.

Gagn og gaman
Höfundur

Valdimar Briem, María Finnsdóttir, Margrét Sæmundsdóttir

Skrá

gagn-og-gaman.pdf

Sækja skrá