PDF · febrúar 2003
Frama­nákeyrslur

Í verkefninu sem hér liggur fyrir er lagt upp með að svara tilteknum rannsóknarspurningum til þess að auka skilning á framanákeyrslum og helstu orsökum þeirra. Viðfangsefni og rannsóknarspurningar verkefnisins eru:
• Fjöldi og einkenni framanákeyrslna
• Öryggisbúnaður og gildi hans. Bílbelti, barnabílstólar, öryggispúðar
• Þyngdarmunur ökutækja í árekstrum og hámarkshraði á vegi
• Orsakagreining á slysunum með sérstaka áherslu á svefn og þreytu

Framanákeyrslur
Ábyrgðarmaður

Rannsóknarnefnd umferðarslysa

Skrá

framanakeyrslur.pdf

Sækja skrá