PDF · 2005
Bílbelta­notk­un atvinnu­bílstjóra

Síðastliðið sumar (2004) gerðu umferðarfulltrúar Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Umferðarstofu kannanir ásamt félagsfólki Slysavarnafélagsins Landsbjargar á bílbeltanotkun ökumanna í þéttbýli með tilliti til kyns ökumanna og hvort um einka- eða atvinnubifreiðar væri að ræða. Kannanir þessar voru styrktar af Rannsóknarráði umferðaröryggismála (Rannum). Niðurstöður þessara kannana leiddu í ljós að atvinnubílstjórar nota bílbelti mun minna en bílstjórar á einkabílum og lá þá beinast við að leita svara við því af hverju það væri.

Bílbeltanotkun atvinnubílstjóra
Ábyrgðarmaður

Slysavarnafélag Landsbjargar og Umferðarstofa

Skrá

bilbeltanotkun-atvinnubilstjora.pdf

Sækja skrá