PDF · ágúst 2004
Áhættu­hegð­un ungra ökumanna

Aksturshættir ungra ökumanna hafa verið ofarlega í huga þeirra sem sinna
umferðaröryggismálum á Íslandi um alllangt skeið. Ástæðu þess má rekja til hlutfallslega
hárrar slysatíðni meðal ungra ökumanna. Í árskýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa
(2001) kemur fram að dánartíðni 17-20 ára gamalla ökumanna í umferðarslysum er
töluvert hærri en annarra aldurshópa.

Ahættuhegðun ungra ökumanna
Höfundur

Rannsóknir og greining

Skrá

ahaettuhegdun-ungra-okumanna.pdf

Sækja skrá