PDF · maí 2006
Hraða­takmark­andi aðgerð­ir

Markmið verkefnisins er að safna saman upplýsingum um mismunandi gerðir hraðatakmarkandi aðgerða og um áhrif þeirra á hraðamynstur og taka þá sérstaklega saman þætti sem lúta að áhrifum á akstur almenningsvagna . Einnig að gera nokkrar hraðamælingar á götum í þéttbýli til að sjá áhrif hraðatakmarkandi aðgerða á hraðamynstur.

Hraðatakmarkandi aðgerðir
Höfundur

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, Línuhönnun ehf

Skrá

hradtakmarkandi-adgerdir-skyrsla_vr04hm.pdf

Sækja skrá