Útboðsnúmer 20-084
Vest­fjarða­vegur (60) um Dynj­andis­heiði, 1. áfangi (EES)

18. ágúst 2020Opnun tilboða

Tilboð opnuð 18. ágúst 2020. Nýbygging Vestfjarðavegar (60) á um 10 km kafla.

Verkið skiptist í tvo kafla. Annars vegar um 5,7 km langan kafla við Þverdalsá (vegkafli 60-35) og hins vegar um 4,3 km langan kafla fyrir Meðalnes (vegkafli 60-38).

Verkhluti 8.1 Vestfjarðavegur (60-35) við Þverdalsá

Í þessum verkhluta er um að ræða vegagerð á Vestfjarðavegi (60-35) við Þverdalsá.

Bergskeringar í vegstæði         
195.000 m3
Fylling úr skeringum  
246.000 m3
 Fláafleygar úr skeringum
36.200 m3
 Ræsalögn
470 m
Styrktarlag         
24.600 m3
Burðarlag     
10.500 m3
Klæðing
45.600 m2
Bitavegrið 
2.000 m

Verkhluti 8.2 Vestfjarðavegur (60-38) fyrir Meðalnes

Í þessum verkhluta er um að ræða vegagerð á Vestfjarðarvegi (60-38) fyrir Meðalnes.

Helstu magntölur eru:

Bergskeringar í vegstæði 
120.500 m3
Fylling úr skeringum
141.000 m3
Fláafleygar úr skeringum
3.700 m3
Grjótvörn       
14.800 m3
Ræsalögn
370 m
Styrktarlag 
19.100 m3
Burðarlag    
8.250 m3
Klæðing
35.800 m2
Bitavegrið
3.600 m

Útlögn efra lags klæðingar skal lokið 31. ágúst 2021.  Verkinu skal að fullu lokið 30. september 2021.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Suðurverk hf., Kópavogur
1.963.104.806
129,9
255.018.806
Ístak hf., Mosfellsbær
1.924.029.730
127,3
215.943.730
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
1.732.973.575
114,6
24.887.575
Borgarverk ehf., Borgarnesi
1.708.086.000
113,0
0
Áætlaður verktakakostnaður
1.511.612.918
100,0
196.473.082

11. september 2020Samningum lokið

Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
kt. 6601692379