Útboðsnúmer 23-082
Vest­fjarða­vegur (60), Fjarðar­hornsá og Skálmar­dalsá

13 október 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út smíði tveggja steinsteyptra eftirspenntra 34 m plötubrúa yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, ásamt vegagerð við hvora brú fyrir sig, samtals um 1,8 km.  Brýrnar eru beggja vegna við Klettsháls.

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 13. október 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7. nóvember 2023.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð

Heildar magntölur fyrir vegagerðina:

Helstu magntölur
Vegagerð
Magn
Bergskering
27.700 m3
Fyllingar
49.900 m3
Útjöfnun gamals vegar
14.000 m2
Fláafleygar
15.700 m3
Ræsalögn
186 m
Styrktarlag flutningur og útlögn
10.000 m3
Burðarlag flutningur og útlögn
3.700 m3
Klæðing
33.960 m2
Vegrið
480 m
Brúargerð á báðar brýr
Magn
Vegrið
188 m
Gröftur
1.600 m3
Stálstaurar, skurður
120 stk
Mótafletir
2.132 m2
Steyustyrktarjárn
100 tonn
Spennt járnalögn
21 tonn
Steypa
1.180 m3

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 13. október 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7. nóvember 2023.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð

  • Jarðvinna, fylling og þjöppun.
  • Steypa 23 akkerissteina.
  • Reka niður 85 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð GHZ-24-2 og ganga frá stagbitum og stögum.
  • Steypa um 119 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.

 


7 nóvember 2023Opnun tilboða

Vegagerðin býður hér með út smíði tveggja steinsteyptra eftirspenntra 34 m plötubrúa yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, ásamt vegagerð við hvora brú fyrir sig, samtals um 1,8 km.  Brýrnar eru beggja vegna við Klettsháls.

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2025.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Ístak hf., Mosfellsbær
1.251.744.394
174,2
121.807.965
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
1.155.844.682
160,9
25.908.253
Eykt ehf., Reykjavík
1.129.936.429
157,3
0
Áætlaður verktakakostnaður
718.371.378
100,0
411.565.051