Opnun tilboða 21. apríl 2020. Tvöföldun Suðurlandsvegar frá Vesturlandsvegi að Bæjarhálsi ásamt tengingum við núverandi vegakerfi ásamt lengingu og breikkun á undirgöngum við Krókháls.
Verkið felst í:
Helstu magntölur eru:
Verkhluti 8.01, Jarðvinna og vegagerð
Verkhluti 8.01, Jarðvinna og vegagerð | |
Vegfylling 6.900 m³ | 6.900 m³ |
Fláafleygar | 2.600 m³ |
Ofanvatnsræsi | 100 m |
Breyting á hæð brunna | 20 stk. |
Hliðarniðurföll | 9 stk. |
Styrktarlag | 9.000 m³ |
Burðarlag | 3.750 m³ |
Tvöfalt malbik | 10.500 m² |
Einfalt malbik | 4.600 m² |
Gangstígar | 200 m² |
Bitavegrið | 3.400 m |
Strengur fyrir götulýsingu | 1.650 m² |
Uppsetning ljósastaura | 30 stk. |
Frágangur fláa | 18.500 m2 |
Verkhluti 8.02, Steypt undirgöng við Krókháls - lenging | |
Brot, rif og förgun á steyptum plötum og veggjum | 300 m² |
Mótafletir | 1.800 m² |
Steypustyrktarstál | 87.000 kg |
Steinsteypa | 750 m³ |
Fylling við steypt mannvirki | 700 m³ |
Brúarvegrið | 50 m |
Jarðvatnslagnir | 120 m |
Vatnsvörn steypu | 800 m² |
Vatnsvarnarlag | 500 m² |
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Áætlaður verktakakostnaður | 491.000.000 | 100,0 | 88.926.500 |
Grafa og grjót ehf., Hafnarfirði | 458.936.700 | 93,5 | 56.863.200 |
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ | 460.260.000 | 93,7 | 58.186.500 |
Háafell ehf., Ísafirði | 454.854.370 | 92,6 | 52.780.870 |
Ístak hf., Mosfellsbær | 449.751.100 | 91,6 | 47.677.600 |
Óskatak ehf., Kópavogi | 402.073.500 | 81,9 | 0 |