Vegagerðin óskar eftir tilboðum í uppsetningu á fenderum í Landeyjahöfn.
Helstu magntölur:
Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 15. mars 2021.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 23. nóvember 2020 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00, þriðjudaginn 8. desember 2020.
Sérstakur opnunarfundur verður ekki haldinn, en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildar tilboðsupphæð.
Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.
Landeyjahöfn – Viðhaldsdýpkun 2022 til 2025
Opnun tilboða 28. júní 2022. Vegagerðin óskar eftir tilboðum verkið „LANDEYJAHÖFN Maintenance Dredging 2022-2025“.
Áætlað er að dýpka þurfi um 600.000 – 900.000 m³ á árunum, 2022 – 2025.
/
Landeyjahöfn – Maintainance Dredging 2022 to 2025
Opening tenders on the 28th of June 2022. The Icelandic Road and Coastal Administration requests tenders for the project „LANDEYJAHÖFN Maintenance Dredging 2022-2025“.
Estimated amount of dredged material for the years 2022-2025 is 600.000 – 900.000 m3.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Rhode Nielsen A/S, Danmörku | 3.148.472.676 | 339,4 | 2.069.311.404 |
Björgun ehf., Reykjavík | 1.079.161.272 | 116,3 | 0 |
Jan De Nul nv, Belgíu | 1.079.161.272 | 116,3 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 927.650.000 | 100,0 | 151.511.272 |