Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu vegar á um 3,1 km kafla frá Gilsá og inn fyrir bæjarstæðið á Arnórsstöðum og þaðan endurbyggingu á um 0,8 km kafla að Hnappá.
Helstu magntölur eru:
– – Bergskeringar 7.700 m3
– – Fyllingar 50.400 m3
– – Fláafleygar 26.800 m3
– – Ræsalögn 372 m
– – Styrktarlag 21.000 m3
– – Burðarlag 6.240 m3
– – Klæðing 27.440 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 20. september 2022.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 12. júlí 2021 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 27. júlí 202.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.
Opnun tilboða 27. júlí 2021. Nýbygging vegar á um 3,1 km kafla frá Gilsá og inn fyrir bæjarstæðið á Arnórsstöðum og þaðan endurbyggingu á um 0,8 km kafla að Hnappá.
Helstu magntölur eru:
– – Bergskeringar 7.700 m3
– – Fyllingar 50.400 m3
– – Fláafleygar 26.800 m3
– – Ræsalögn 372 m
– – Styrktarlag 21.000 m3
– – Burðarlag 6.240 m3
– – Klæðing 27.440 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 20. september 2022.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum | 236.497.615 | 106,5 | 37.971.562 |
Áætlaður verktakakostnaður | 222.096.634 | 100,0 | 23.570.581 |
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum | 198.526.053 | 89,4 | 0 |