Gilsá – Arnórs­stað­ir

  • TegundVegir
  • StaðaFramkvæmd lokið
  • Verktími2020–2022
  • Markmið
      Greiðar samgöngurÖruggar samgöngur
  • Heimsmarkmið
      11. Sjálfbærar borgir og samfélög
  • Svæði
    • Austurland

Um er að ræða nýbyggingu vegar á 3,1 km kafla frá Gilsá að Arnórsstöðum og endurbygging vegar á 1 km innan við Arnórsstaði eða samtals 4,1 km. Verklok voru haustið 2022.

Markmið framkvæmdanna er að auka umferðaröryggi og greiðfærni á Jökuldalsvegi með bundnu slitlagi. Nýr vegur mun liggja neðar í landinu, í meira skjóli fyrir vetrarveðrum, með mun minni bratta og rýmri beygjum en núverandi vegur.

Tengd útboð


Framkvæmdakort


Verkframvinda

Verkframvinda 2020: Unnið í rannsóknum á fornminjum auk undirbúningi og hönnun verks.
Verkframvinda 2021: Unnið í undirbúningi og útboði á verki. Unnið í undirbyggingu vegar á um 3 km,

Verklok haustið 2022.

Verktaki: Verkfræðistofan Mannvit og Vegagerðin v. undirbúnings og útboðs verksins. Héraðsverk ehf. sá um framkvæmd á verkinu.


Kynningargögn