Útboðsnúmer
Ísafjörð­ur: Leng­ing Sunda­bakka, þybbur 2021

11 janúar 2022Opnun tilboða

Opnun tilboða 1. janúar 2022. Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum verkið:

Ísafjörður: Lenging Sundabakka, þybbur 2021

Helstu verkþættir eru:

·         Smíða og festa upp 179 stk. dekkjarúllur

·         Smíða og festa upp 34 stk. flöt dekk, 3 dekk í setti

·         Setja saman og festa upp 83 stk. hringlaga gúmmífendera.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31.desember 2022.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Hróarstindur ehf., Skipanesi
93.843.658
181,5
44.249.967
Borgarverk ehf., Borgarnesi
88.010.000
170,2
38.416.309
Köfunarþjónusta Sigurðar ehf.. Keflavík, Reykjanesbæ
63.479.000
122,8
13.885.309
Áætlaður verktakakostnaður
51.700.000
100,0
2.106.309
Búaðstoð ehf., Ísafirði
49.740.000
96,2
146.309
Sjótækni ehf., Tálknafirði
49.593.691
95,9
0